Góður kostur fyrir snyrtipinna
Gufuhreinsun tekur erfið óhreinindi mun betur en aðrar hreinsiaðferðir. Um leið er gufuhreinsun umhverfisvæn og lágmarkar notkun á vatni.
Veldu þinn pakka
Hér getur þú valið þann pakka sem hentar best hverju sinni. Í öllum tilfellum er um að ræða hágæða gufuhreinsun.
Gufuhreinsun að utan ásamt bóni
ECO gufubílaþvottur hreinsar bílinn á umhverfisvænan hátt.
- Fólksbíll: 8.900 kr.
- SUV/STATION: 9.900 kr.
- Stór SUV: 12.900 kr.
Gufuhreinsun að utan/innan ásamt bóni
ECO gufubílaþvottur hreinsar auðveldlega gömul og erfið óhreinindi
- Fólksbíll: 16.800 kr.
- SUV/STATION: 20.800 kr.
- Stór SUV: 25.800 kr.
Gufuhreinsun að utan/innan ásamt bóni og djúphreinsun
ECO gufubílaþvottur verndar bílinn þinn til lengri tíma
- Fólksbíll: 29.800 kr.
- SUV/STATION: 33.800 kr.
- Stór SUV: 35.900 kr.
Gufuhreinsun að utan ásamt 1K NANO bóni
ECO gufubílaþvottur hreinsar bílinn á umhverfisvænan hátt.
- Fólksbíll: 15.900 kr.
- SUV/STATION: 17.900 kr.
- Stór SUV: 20.900 kr.
Gufuhreinsun að utan/innan ásamt 1K NANO bóni og djúphreinsun
ECO gufubílaþvottur verndar bílinn þinn til lengri tíma
- Fólksbíll: 39.800 kr.
- SUV/STATION: 42.800 kr.
- Stór SUV: 44.800 kr.
Gufuhreinsun að utan/innan ásamt 1K NANO bóni
ECO gufubílaþvottur hreinsar auðveldlega gömul og erfið óhreinindi
- Fólksbíll: 27.600 kr.
- SUV/STATION: 32.800 kr.
- Stór SUV: 36.800 kr.
ÓSON sótthreinsun að innan
Meðferðin er vistvæn og áhrifarík leið til að sótthreinsa bíla og aðra innréttingar ökutækja.
Við ósónun eðileggst vírus, mygla og sveppur og líffræðilegri mengun er eytt.
Kostir ósonmeðferðar:
- Drepur vírusa, örverur, sveppagró, ofnæmisvaka, myglu og bakteríur
- Drepur bakteríur 300 sinnum hraðar en klór
- Kemur í staðinn fyrir hættuleg og skaðleg efni
- Umhverfis- og vistvænt
- Fólksbíll 8.900 kr. (25-30 mín)
- Jeppi 9.900 kr. (30-40 mín)
Verð á ÓSON sótthreinsun annarra ökutækja fer eftir stærð þeirra.
Aukaþjónusta:
Þjónusta | Fólksbíll | Jepplingur | Jeppi |
Þrif að innan | 10.500 kr. | 11.500 kr. | 14.900 kr. |
Djúphreinsun sæta (5 stk.) | 8.900 kr. | 8.900 kr. | 10.900 kr. |
Leðurhreinsun sæta (5stk.) | 8.900 kr. | 8.900 kr. | 10.900 kr. |
Djúphreinsitilboð | 17.900 kr. | 21.400 kr. | 24.400 kr. |
Hreinsun öryggisbelta (1stk.) | 2.000 kr. | 2.000 kr. | 2.000 kr. |
Djúphreinsun teppa | 10.500 kr. | 12.400 kr. | 14.400 kr. |
Fullkomin hreinsun
ECO gufubílahreinsun fjarlægir erfið óhreinindi á svipstundu. Um er að ræða vistvæna hreinsun með lágmarksmagni af kemískum efnum.
Náum á erfiða staði
Gufan hreinsar afburða vel inn í föls og rifur þar sem engin klútur á möguleika.
Gömul og föst óhreinindi
Gufan og þrýstingur hennar fjarlægir gamla og fasta bletti auðveldlega.
Inní föls og rifur
Sílsar, hurðir, föls og felgur eru allt hlutir sem við viljum taka vel í gegn.
Engin ætandi efni
Felgurnar eru eini staðurinn á bílnum sem notað er örmagn af hreinsiefnum.
Fullkomlega náttúruvænt
Við þurfum aðeins 10 lítra af vatni á hvern bíl. Ekkert efna frárennsli.
Samspil hita og raka
Gufan nær að hreinsa svona vel með réttu hita- og þrýstingsstigi.
Þetta vilja flestir fá að vita
Hvað er eiginlega gufuhreinsun? Er ekki fínt að þrífa bara bílinn upp á gamla mátann? ECO gufuhreinsun er vistvæn hreinsun með hreinu vatni.
Nei, gufan hreinsar mun betur en kemísk efni og skilur ekki eftir sig neina áferð. Mælaborðið blotnar ekki meira en við að nota rakan klút.
Það er alveg sama hvernig þú djúphreinsar sæti. Þú kemst ekki hjá því að bleyta þau. Hinsvegar blotna þau minna með gufuhreinsun en með hefðbundinni djúpreinsun.
Nei, alls ekki. Gufan er hins vegar það heit að hún nær að fjarlægja öll óhreinindi, tjöru og annað sem loðir við lakkið.