Þjónusta

ECO gufubílaþvottur hreinsar bílinn hátt og lágt án nokkurra efna. Gufubílaþvottur nær erfiðum óhreinindum og skilar bílnum eins og nýjum tilbaka.

Gufuhreinsun að utan ásamt bóni

ECO gufubílaþvottur hreinsar bílinn á umhverfisvænan hátt.

Gufuhreinsun að utan/innan ásamt bóni

ECO gufubílaþvottur hreinsar auðveldlega gömul og erfið óhreinindi

Gufuhreinsun að utan/innan ásamt bóni og djúphreinsun

ECO gufubílaþvottur verndar bílinn þinn til lengri tíma

Gufuhreinsun að utan ásamt 1K NANO bóni

ECO gufubílaþvottur hreinsar bílinn á umhverfisvænan hátt.

Gufuhreinsun að utan/innan ásamt 1K NANO bóni og djúphreinsun

ECO gufubílaþvottur verndar bílinn þinn til lengri tíma

Gufuhreinsun að utan/innan ásamt 1K NANO bóni

ECO gufubílaþvottur hreinsar auðveldlega gömul og erfið óhreinindi

ný leið í þjónustu

Þrífum á staðnum eða sækjum bílinn og skilum

Nýttu tímann sem þú þarft ekki að nota bílinn og fáðu okkur á staðinn. Við þrífum bílinn hátt og lágt meðan þú sinnir þínum verkefnum. Við sækjum líka og skilum að verki loknu ef óskað er.

Veturinn á Íslandi getur verið erfiður fyrir bílana okkar. Það er því grundvallar atriði að þjónusta bílinn sinn vel. Nú bjóðum við uppá nýja leið í þjónustu þar sem við komum heim og þrífum á staðnum. Eða sækjum og skilum - allt af þínum óskum.

af vatni á bíl
0 ltr
tímar í þrifum
0 +
hitastig gufu
0 °

Þrífum á staðnum

Komum þar sem bíllinn er og þrífum á staðnum (eftir veðri).

Sækjum & skilum

Náum í bílinn og þrífum á þvottastöðinni okkar.

20221203_104200
alþrif

Meiri árangur

Þessi Megane Sport Tourer árgerð 2016 var með erfið föst óhreinindi í lakki og föls voru einnig með mjög föstum óhreinindum. Einnig fékk bíllinn djúphreinsun að innan og sótthreinsum með Óson.

Umsagnir

Þessir eru hæstánægðir

Ánægðir viðskiptavinir eru að okkar mati besta auglýsingin.